top of page

Skapandi þjónusta
Undiralda er skapandi studio í Reykjavík sem sérhæfir sig í sjónrænni framleiðslu á markaðsefni og samfélagsmiðlaumsjón. Við vinnum náið með fyrirtækjum að því að byggja upp faglega ímynd og heildstæða nálgun.

Photogarphy
& video
Ljósmyndun og myndbönd sem segja sögu og virka – fyrir vörumerki, listafólk og fyrirtæki.

Digital
Marketing
Skýr markaðsstefna sem skilar vexti og tengingu á netinu.

Hugmyndavinna
& framleiðsla
Frá hugmynd að framkvæmd.


Við sköpum áhrif
bottom of page





